Nei, þú þarft þess ekki en er betra.
Þú getur komið inn í kennslustofuna í gegnum vefslóð í vafra. Þarft því ekki forritið.
Í fyrsta skipti sem þú ferð inn í Zoom kennslustofu í gegnum vafrann þinn þarftu að samþykkja að samþykkja Zoom-client í tölvuna þína.