Advanced stillingar í Zoom

Hér koma upplýsingar um hvar þú finnur Advanced Features stillingarnar í Zoom.

Velja Settings (stýrihjólið) í hægra horninu efst inni í Zoom Clients (Zoom forritinu í tölvu).

Settings stýrihjólið

Velja Advanced Features úr valmöguleikunum í dálki eitt.

Skjámynd úr Zoom sem sýnir hvar er hægt að fara inn í Advanced Features stillingarnar

 

Smella á View Advanced Features

Skjámynd úr Zoom sem sýnir hvar er hægt að fara inn í Advanced Features stillingarnar